Fótbolti

Houllier og McCarthy neita Suður-Kóreu

Mick McCarthy
Mick McCarthy NordicPhotos/GettyImages

Knattspyrnusambandið í Suður-Kóreu þarf að bíða eitthvað lengur eftir að finna nýjan landsliðsþjálfara eftir að þeir Gerard Houllier og Mick McCarthy neituðu báðir starfstilboðum sambandsins.

Talsmaður sambandsins fullyrti í gær að annar hvor þessara manna tæki við liðinu á næstu dögum, en nú er ljóst að ekkert verður af því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×