Áfengi hækki með nýjum lögum verði áfengisgjald ekki lækkað 8. nóvember 2007 10:28 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna. MYND/Vilhelm Áfengishópur Félags íslenskra stórkaupmanna býst við að áfengi muni hækka verulega frá því sem nú er verði áfengisgjöld ekki lækkuð samfara því að einokun ríkisins á áfengissölu verður afnumin. Þetta kemur fram í athugasemdum stórkaupmanna við hið svokallaða bjór- og léttvínsfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi. Stórkaupmenn benda á að álagning ÁTVR sé mjög lítil og sérverslunum verði ekki stætt á rekstri með svo lítilli álagningu. Því muni áfengisverð hækka ef áfengisgjöld verði ekki lækkuð. Segja stókaupmenn að Íslendingar eigi heimsmetið í áfengisgjöldum. Stórkaupmenn vilja enn fremur að áfengisfrumvarpið nái til allra áfengistegunda, ekki bara bjórs og léttvíns, annars sé hætta á fjölda kærumála vegna röskunar á samkeppni. Þá vilja stórkaupmenn að aðlögunartími frumvarpsins sé að minnsta kosti eitt ár í ljós þess að ríkið hafi selt áfengi síðustu 85 ár. Enn fremur segja þeir að breyta verði lögum um áfengisauglýsingar ef sala áfengis verði leyfð á opnum markaði. Þörf sé á skýrum lögum sem ekki bjóði upp á að fram hjá þeim sé farið. Segir Félag íslenskra stórkaupmanna að ef breytingar verði á lögum muni félagið leggja áherslu á að fyrirtæki innan greinarinnar setji sér siðareglur um áfengisauglýsingar. Enn fremur leggur FÍS til að allt forvarnarstarf verði aukið verulega frá því sem nú er. Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Áfengishópur Félags íslenskra stórkaupmanna býst við að áfengi muni hækka verulega frá því sem nú er verði áfengisgjöld ekki lækkuð samfara því að einokun ríkisins á áfengissölu verður afnumin. Þetta kemur fram í athugasemdum stórkaupmanna við hið svokallaða bjór- og léttvínsfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi. Stórkaupmenn benda á að álagning ÁTVR sé mjög lítil og sérverslunum verði ekki stætt á rekstri með svo lítilli álagningu. Því muni áfengisverð hækka ef áfengisgjöld verði ekki lækkuð. Segja stókaupmenn að Íslendingar eigi heimsmetið í áfengisgjöldum. Stórkaupmenn vilja enn fremur að áfengisfrumvarpið nái til allra áfengistegunda, ekki bara bjórs og léttvíns, annars sé hætta á fjölda kærumála vegna röskunar á samkeppni. Þá vilja stórkaupmenn að aðlögunartími frumvarpsins sé að minnsta kosti eitt ár í ljós þess að ríkið hafi selt áfengi síðustu 85 ár. Enn fremur segja þeir að breyta verði lögum um áfengisauglýsingar ef sala áfengis verði leyfð á opnum markaði. Þörf sé á skýrum lögum sem ekki bjóði upp á að fram hjá þeim sé farið. Segir Félag íslenskra stórkaupmanna að ef breytingar verði á lögum muni félagið leggja áherslu á að fyrirtæki innan greinarinnar setji sér siðareglur um áfengisauglýsingar. Enn fremur leggur FÍS til að allt forvarnarstarf verði aukið verulega frá því sem nú er.
Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira