Aukin eftirspurn hækkar matvælaverð 6. nóvember 2007 12:15 Matvælaverð mun hækka í framtíðinni þar sem eftirspurn eftir landbúnaðarvörum mun aukast á sama tíma og vatn til framleiðslunnar verður af skornum skammti segir Martin Hawthorn yfirmaður stefnumótunar ensku bændasamtakanna. Hawthorn var framsögumaður á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands í morgun sem bar yfirskriftina: Hvað kostar maturinn á morgun? Hann fjallaði meðal annars um hækkandi heimsmarkaðsverð á landbúnaðarvörum, aukna eftirspurn frá Austurlöndum og breytt ræktunarskilyrði víða um lönd. Í því sambandi nefndi hann að vatnsskortur væri fyrirsjáanlegur víða um heim, meðal annars í Ástralíu og meira að segja í landi eins og Bretlandi hafi tíðir þurrkar bitnað á landbúnaði. Hann sagði hækkandi heimsmarkaðsverð á búvörum komið til að vera og í því felist ýmis tækifæri fyrir bændur í okkar heimshluta. Verð á ýmsum framleiðsluvörum bænda hefur þokast upp á undanförnum misserum og árum, fyrst og fremst á kornvörumarkaði en einnig í mjólkuriðnaðinum. Hann sagði miklar hækkanir hafa verið á maís frá Bandaríkjunum árið 2006 og nú í ár hefur hveitið fylgt á eftir ásamt umtalsverðum hækkunum á mjöli. Því sé það aðeins tímaspursmál hvenær kjötverð fer sömu leið. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu var sammála Hawthorn. Hann sagði að eftir því sem hann vissi best hefði eitthvað af þessum verðhækkunum á heimsmarkaði þegar komið fram hér heima en að hve miklu leyti vissi hann ekki. Sagði hann enn fremur að sér sýndist allt benda til þess að verð á matvælum myndi hækka áfram. Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Matvælaverð mun hækka í framtíðinni þar sem eftirspurn eftir landbúnaðarvörum mun aukast á sama tíma og vatn til framleiðslunnar verður af skornum skammti segir Martin Hawthorn yfirmaður stefnumótunar ensku bændasamtakanna. Hawthorn var framsögumaður á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands í morgun sem bar yfirskriftina: Hvað kostar maturinn á morgun? Hann fjallaði meðal annars um hækkandi heimsmarkaðsverð á landbúnaðarvörum, aukna eftirspurn frá Austurlöndum og breytt ræktunarskilyrði víða um lönd. Í því sambandi nefndi hann að vatnsskortur væri fyrirsjáanlegur víða um heim, meðal annars í Ástralíu og meira að segja í landi eins og Bretlandi hafi tíðir þurrkar bitnað á landbúnaði. Hann sagði hækkandi heimsmarkaðsverð á búvörum komið til að vera og í því felist ýmis tækifæri fyrir bændur í okkar heimshluta. Verð á ýmsum framleiðsluvörum bænda hefur þokast upp á undanförnum misserum og árum, fyrst og fremst á kornvörumarkaði en einnig í mjólkuriðnaðinum. Hann sagði miklar hækkanir hafa verið á maís frá Bandaríkjunum árið 2006 og nú í ár hefur hveitið fylgt á eftir ásamt umtalsverðum hækkunum á mjöli. Því sé það aðeins tímaspursmál hvenær kjötverð fer sömu leið. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu var sammála Hawthorn. Hann sagði að eftir því sem hann vissi best hefði eitthvað af þessum verðhækkunum á heimsmarkaði þegar komið fram hér heima en að hve miklu leyti vissi hann ekki. Sagði hann enn fremur að sér sýndist allt benda til þess að verð á matvælum myndi hækka áfram.
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira