Innlent

Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður LÍÚ

Björgólfur Jóhannsson
Björgólfur Jóhannsson

Björgólfur Jóhannsson var endurkjörinn formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna næsta starfsár.

Þá var kjörin fimm manna aðalstjórn en í henni sitja Eiríkur Tómasson, Grindavík, Guðmundur Kristjánsson, Reykjavík, Kristján Loftsson, Reykjavík, Þorsteinn Már Baldvinsson, Akureyri og Þórður Rafn Sigurðsson, Vestmannaeyjum.

Magnús Kristinsson útgerðarmaður frá Vestmannaeyjum gekk úr stjórn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×