Innlent

Karfi á borðum meirihlutans

Borgarstjórnarmeirihlutinn kom saman til fundar nú í hádeginu til þess að undirbúa sig fyrir aukafund í borgarstjórn í dag. Þar á ræða málefni Orkuveitunnar og Reykjavik Energy Invest. Fréttamönnum var ekki hleypt inn á fundinn. Hins vegar kom í ljós að meirihlutinn gæðir sér á karfa í hádeginu á meðan hann leggur á ráðin fyrir borgarstjórnarfundinn síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×