Hakkarar eyðileggja íslenskar heimasíður 21. júlí 2007 19:06 Erlendir tölvuhakkarar herja á íslenska vefi en þrír austfirskir vefir hafa orðið fyrir barðinu á hökkurunum og liggja niðri. Vefirnir eiga það allir sameiginlegt að vera hannaðir af veffyrirtækinu Galdri á Hornafirði og eru hýstir í Þýskalandi. Svo virðist sem óheppnin ein hafi ráðið því að hakkararnir brutu sér leið inn á þessa vefi. Hakkararnir ganga undir nafninun Uyussman og er allt útlit fyrir að þeir séu tyrkneskir. Ekki er vitað hvernig þeim tókst að hakka sig inn á síðurnar né hvað þeim gekk til. Þegar nafn þeirra er slegið inn á þekktar leitarvélar á netinu koma upp fleiri þúsund síður sem þeir hafa hakkað sig inn á og eyðilagt. Því bendir allt bendir til þess að þetta séu alvanir hakkararar sem geri sér það að leik að eyðileggja vefi um allan heim. Vefirnir sem Uyussman hafa eyðilagt hér á landi er vefur Menntaskólans á Egilsstöðum, fréttavefurinn horn.is og vefur listahátíðar ungs fólks á Austfjörðum, Lunga. Allir þessir vefir eru hannaðir af veffyrirtækinu Galdri á Hornafirði og eru þeir hýstir í Þýskalandi. Sigurður Mar Halldórsson, annar eiganda Galdurs, sagði í samtali við fréttastofu í dag, ekki vera viss um hver bæri tjónið sem af hökkurunum stafaði en ljóst sé að það sé þónokkuð. Byggja þurfi vefina upp á nýjan leik frá grunni en mikil vinna liggi á bak við hverja heimasíðu. Allt efni sem var á síðunum var þurrkað út sem og gagnagrunnar og öll forritun sem að baki þeim lá. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Erlendir tölvuhakkarar herja á íslenska vefi en þrír austfirskir vefir hafa orðið fyrir barðinu á hökkurunum og liggja niðri. Vefirnir eiga það allir sameiginlegt að vera hannaðir af veffyrirtækinu Galdri á Hornafirði og eru hýstir í Þýskalandi. Svo virðist sem óheppnin ein hafi ráðið því að hakkararnir brutu sér leið inn á þessa vefi. Hakkararnir ganga undir nafninun Uyussman og er allt útlit fyrir að þeir séu tyrkneskir. Ekki er vitað hvernig þeim tókst að hakka sig inn á síðurnar né hvað þeim gekk til. Þegar nafn þeirra er slegið inn á þekktar leitarvélar á netinu koma upp fleiri þúsund síður sem þeir hafa hakkað sig inn á og eyðilagt. Því bendir allt bendir til þess að þetta séu alvanir hakkararar sem geri sér það að leik að eyðileggja vefi um allan heim. Vefirnir sem Uyussman hafa eyðilagt hér á landi er vefur Menntaskólans á Egilsstöðum, fréttavefurinn horn.is og vefur listahátíðar ungs fólks á Austfjörðum, Lunga. Allir þessir vefir eru hannaðir af veffyrirtækinu Galdri á Hornafirði og eru þeir hýstir í Þýskalandi. Sigurður Mar Halldórsson, annar eiganda Galdurs, sagði í samtali við fréttastofu í dag, ekki vera viss um hver bæri tjónið sem af hökkurunum stafaði en ljóst sé að það sé þónokkuð. Byggja þurfi vefina upp á nýjan leik frá grunni en mikil vinna liggi á bak við hverja heimasíðu. Allt efni sem var á síðunum var þurrkað út sem og gagnagrunnar og öll forritun sem að baki þeim lá.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira