Innlent

Bein útsending frá blaðamannafundi um varnarmál

MYND/Pjetur

Bein útsending er að hafin frá Stjórnarráðinu þar sem Geir H. Haarde forsætisráðherra fjallar um nýgert samkomulag við Norðmenn í varnarmálum og viljayfirlýsingu sama efnis sem gerð var við Dani.

Eins og fram kom í hádegisfréttum kveður samkomulagið við Norðmenn meðal annars á um að Ísland beri kostnað vegna staðsetningar liðsmanna, kosts og nauðsynlegs stuðnings á Íslandi og vegna notkunar á aðstöðu í Keflavíkurstöðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×