Kaffibandalagið sagt búið að vera 2. apríl 2007 12:26 Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis. Kosningar 2007 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis.
Kosningar 2007 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira