Enski boltinn

Chelsea yfir 2-0

Chelsea hefur örugga 2-0 forystu gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Andriy Shevchenko og Salomon Kalou skoruðu mörk liðsins. Tottenham hefur yfir 1-0 gegn Watford með marki Jermaine Jenas, en markalaust er í hinum leikjunum þremur sem standa yfir. Fylgist með stöðu mála á Boltavaktinni hér á Vísi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×