Fótbolti

Verbeek tekur við Áströlum

NordicPhotos/GettyImages

Hollenski þjálfarinn Pim Verbeek hefur verið ráðinn sem næsti landsliðsþjálfari Ástrala í knattspyrnu. Þar með lýkur 17 mánaða leit Ástrala að eftirmanni Guus Hiddink.

Verbeek var aðstoðarmaður Hiddinki hjá landsliði Suður-Kóreu á sínum tíma og hætti sem aðallandsliðþjálfari Suður-Kóreu eftir Asíukeppnina á dögunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×