Iðnaðarráðherra þarf að læknast af stjórnarandstöðusótt 2. september 2007 19:32 Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að iðnaðarráðherra þurfi að læknast af stjórnarandstöðusótt en þá hefur greint á um nokkur mál á hveitibrauðsdögum ríkisstjórnarinnar. Iðnaðarráðherra hefur gefið í skyn að hann vilji breyta ákvæðum vatnalaga um að landeigendur fái í sína einkaeigu vatn, og jafnvel grunnvatn, á landi sínu. Forsætisráðherra sagði á Stöð 2 í gær að málið sé á forræði iðnaðarráðherra og ekkert sé óeðlilegt við það að hann fari yfir málið og kanni hvort hann geti náð fram breytingum. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur ekki tekið hugmyndum Össurar um endurskoðun vatnalaganna fagnandi. Nokkuð hefur borið á ágreiningi milli Sigurður Kára og Össurar í nokkrum málum á hveitibrauðsdögum ríkisstjórnarinnar. Meðal annars hefur Sigurður Kári verið andsnúinn hugmyndum iðnaðarráðherra um byggðastofnun. Stjórnmálaskýrendur segja sumir að of stutt sé liðið síðan Össur og Sigurður Kári voru í gagnstæðum liðum og Össur hafi oft farið mikinn gegn Sigurði Kára á bloggsvæði sínu. "Sjálfstæðismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson virðist búinn að missa síðustu leifarnar af sjálfstæðum vilja. Hann gengur kjarki rúinn undir vönd menntamálaráðherra og virðist sætta sig við að hún tæti opinberlega af honum síðustu spjarir trúverðugleikans." Skrifar Össur ekki löngu fyrir kosningar. Sigurður Kári segir að hann hafi svo sem sent Össuri tóninn, en mest í þinginu. Hann segir að það sé hlýtt á milli sín og iðnaðarráherrans en hann hiki ekki við að segja sína skoðun ef hann sé andsnúinn því sem komi fram í máli hans og annarra ráðherra. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að iðnaðarráðherra þurfi að læknast af stjórnarandstöðusótt en þá hefur greint á um nokkur mál á hveitibrauðsdögum ríkisstjórnarinnar. Iðnaðarráðherra hefur gefið í skyn að hann vilji breyta ákvæðum vatnalaga um að landeigendur fái í sína einkaeigu vatn, og jafnvel grunnvatn, á landi sínu. Forsætisráðherra sagði á Stöð 2 í gær að málið sé á forræði iðnaðarráðherra og ekkert sé óeðlilegt við það að hann fari yfir málið og kanni hvort hann geti náð fram breytingum. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur ekki tekið hugmyndum Össurar um endurskoðun vatnalaganna fagnandi. Nokkuð hefur borið á ágreiningi milli Sigurður Kára og Össurar í nokkrum málum á hveitibrauðsdögum ríkisstjórnarinnar. Meðal annars hefur Sigurður Kári verið andsnúinn hugmyndum iðnaðarráðherra um byggðastofnun. Stjórnmálaskýrendur segja sumir að of stutt sé liðið síðan Össur og Sigurður Kári voru í gagnstæðum liðum og Össur hafi oft farið mikinn gegn Sigurði Kára á bloggsvæði sínu. "Sjálfstæðismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson virðist búinn að missa síðustu leifarnar af sjálfstæðum vilja. Hann gengur kjarki rúinn undir vönd menntamálaráðherra og virðist sætta sig við að hún tæti opinberlega af honum síðustu spjarir trúverðugleikans." Skrifar Össur ekki löngu fyrir kosningar. Sigurður Kári segir að hann hafi svo sem sent Össuri tóninn, en mest í þinginu. Hann segir að það sé hlýtt á milli sín og iðnaðarráherrans en hann hiki ekki við að segja sína skoðun ef hann sé andsnúinn því sem komi fram í máli hans og annarra ráðherra.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira