Björgólfur Guðmundsson styrkir RÚV 9. nóvember 2007 11:24 Björgólfur Guðmundsson athafnamaður hefur gert samning við Ríkisútvarpið um að styrkja félagið næstu þrjú ár til þess að stórefla íslenska dagskrárgerð í sjónvarpi. Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu kemur fram að sameiginlega muni þessir aðilar tryggja framleiðendum sjónvarpsmynda fjármuni til að hefja framleiðslu á leiknu efni fyrir Sjónvarpið. Framlög hvors aðila verða alltaf jöfn og er stefnt að því að gera tvær þáttaraðir á ári. Áætlað er að á tímabilinu muni 200-300 milljónir króna renna til íslenskrar sjónvarpsmyndagerðar vegna hans samningins. Haft er eftir Björgólfi í tilkynningunni að sjónvarp sé helsti vettvangur nútímamenningar. „Ef við ætlum að búa við kröftuga íslenska menningu í framtíð þurfum við að efla íslenskt sjónvarp. Þar að auki er sjónvarps- og kvikmyndagerð á heimsvísu stór og öflug atvinnugrein og ég vil gjarnan eiga þátt í því að Íslendingar eignist væna sneið af þeirri köku. Það myndi efla og auka til muna fjölbreytni atvinnulífs á Íslandi," Björgólfur. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að með samningnum tvöfaldist sú upphæð sem RÚV hefði að öðrum kosti getað varið til framleiðslu á leiknu íslensku sjónvarpsefni. „Það er sérstakt fagnaðar- og þakkarefni að tekist hefur að laða nýtt fjármagn að þessari listgrein með þessum hætti og kveikir vonir um hún geti höfðað til fleiri en Íslendinga í framtíðinni," segir Páll. Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Björgólfur Guðmundsson athafnamaður hefur gert samning við Ríkisútvarpið um að styrkja félagið næstu þrjú ár til þess að stórefla íslenska dagskrárgerð í sjónvarpi. Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu kemur fram að sameiginlega muni þessir aðilar tryggja framleiðendum sjónvarpsmynda fjármuni til að hefja framleiðslu á leiknu efni fyrir Sjónvarpið. Framlög hvors aðila verða alltaf jöfn og er stefnt að því að gera tvær þáttaraðir á ári. Áætlað er að á tímabilinu muni 200-300 milljónir króna renna til íslenskrar sjónvarpsmyndagerðar vegna hans samningins. Haft er eftir Björgólfi í tilkynningunni að sjónvarp sé helsti vettvangur nútímamenningar. „Ef við ætlum að búa við kröftuga íslenska menningu í framtíð þurfum við að efla íslenskt sjónvarp. Þar að auki er sjónvarps- og kvikmyndagerð á heimsvísu stór og öflug atvinnugrein og ég vil gjarnan eiga þátt í því að Íslendingar eignist væna sneið af þeirri köku. Það myndi efla og auka til muna fjölbreytni atvinnulífs á Íslandi," Björgólfur. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að með samningnum tvöfaldist sú upphæð sem RÚV hefði að öðrum kosti getað varið til framleiðslu á leiknu íslensku sjónvarpsefni. „Það er sérstakt fagnaðar- og þakkarefni að tekist hefur að laða nýtt fjármagn að þessari listgrein með þessum hætti og kveikir vonir um hún geti höfðað til fleiri en Íslendinga í framtíðinni," segir Páll.
Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira