Þorvaldur Árni sigraði Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS 16. mars 2007 14:27 Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1 Hestar Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Sjá meira
Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1
Hestar Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Sjá meira