Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool 22. desember 2007 16:50 Gullkálfurinn Torres skoraði tvö fyrir Liverpool í dag NordicPhotos/GettyImages Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið lagði Sunderland 2-1 á heimavelli. Liverpool lagði grunnin að góðum sigri á Sunderland með tveimur mörkum snemma leiks. Yossi Benayoun kom Liverpool á bragðið á Anfield á 13. míntútu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Sylvain Distin sjálfsmark fyrir Portsmouth. Þannig var staðan í hálfleik og tvö mörk frá Fernando Torres (67. og 85.) tryggðu Liverpool sigurinn. Benjani minnkaði muninn fyrir Portsmouth á 57. mínútu en sigur heimamanna var aldrei í hættu. Portsmouth hafði unnið sex leiki í röð á útivelli í deildinni en liðið var lakari aðilinn lengst af á Anfield í dag. Liverpool náði á hinn bóginn að rétta úr kútnum eftir tvö töp í röð fyrir Manchester United í deildinni og Chelsea í deildarbikarnum. Ívar fagnaði marki sínu að hætti hússinsNordicPhotos/GettyImages Ívar á skotskónum Ívar Ingimarsson kom Reading í 1-0 gegn Sunderland en Michael Chopra jafnaði fyrir gestina með marki úr vítaspyrnu nokkuð gegn gangi leiksins. Það var svo Stephen Hunt sem tryggði Reading verðskuldaðan sigur með marki á lokamínútunni. Brynjar Björn Gunnarsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Reading eftir að hafa verið frá keppni vegna hnémeiðsla. Bolton vann sannfærandi 3-0 sigur á Birmingham þar sem Nicolas Anelka fór mikinn - skoraði tvívegis og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir El Hadji Diouf. Aston Villa og Man City skildu jöfn 1-1 í Birmingham þar sem Ítalinn Bianchi kom gestunum yfir en Norðmaðurinn John Carew jafnaði fyrir Villa fyrir hlé. Fulham og Wigan skildu höfn 1-1 þar sem Marcus Bent var enn í stuði og kom gestunum í Wigan yfir, en Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey jafnaði fyrir Fulham. West Ham vann góðan útsigur á Middlesbrough á útivelli 2-1. David Wheather kom heimamönnum yfir á 40. mínútu en Dean Ashton jafnaði skömmu fyrir hlé. Það var svo Scott Parker sem var hetja Íslendingaliðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Arsenal með fjögurra stiga forskot Eftir leiki dagsins er Arsenal sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 43 stig eftir góðan sigur á grönnum sínum í Tottenham í dag - fjórum stigum meira en Manchester United sem á leik til góða gegn Everton á heimavelli á morgun. Chelsea er í þriðja sætinu með 34 stig líkt og Manchester City, en Chelsea á leik til góða á City þegar liðið sækir Blackburn heim á morgun. Liverpool er svo í fimmta sætinu með 33 stig og Everton og Portsmouth eru í sætum sex og sjö með 30 stig. Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið lagði Sunderland 2-1 á heimavelli. Liverpool lagði grunnin að góðum sigri á Sunderland með tveimur mörkum snemma leiks. Yossi Benayoun kom Liverpool á bragðið á Anfield á 13. míntútu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Sylvain Distin sjálfsmark fyrir Portsmouth. Þannig var staðan í hálfleik og tvö mörk frá Fernando Torres (67. og 85.) tryggðu Liverpool sigurinn. Benjani minnkaði muninn fyrir Portsmouth á 57. mínútu en sigur heimamanna var aldrei í hættu. Portsmouth hafði unnið sex leiki í röð á útivelli í deildinni en liðið var lakari aðilinn lengst af á Anfield í dag. Liverpool náði á hinn bóginn að rétta úr kútnum eftir tvö töp í röð fyrir Manchester United í deildinni og Chelsea í deildarbikarnum. Ívar fagnaði marki sínu að hætti hússinsNordicPhotos/GettyImages Ívar á skotskónum Ívar Ingimarsson kom Reading í 1-0 gegn Sunderland en Michael Chopra jafnaði fyrir gestina með marki úr vítaspyrnu nokkuð gegn gangi leiksins. Það var svo Stephen Hunt sem tryggði Reading verðskuldaðan sigur með marki á lokamínútunni. Brynjar Björn Gunnarsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Reading eftir að hafa verið frá keppni vegna hnémeiðsla. Bolton vann sannfærandi 3-0 sigur á Birmingham þar sem Nicolas Anelka fór mikinn - skoraði tvívegis og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir El Hadji Diouf. Aston Villa og Man City skildu jöfn 1-1 í Birmingham þar sem Ítalinn Bianchi kom gestunum yfir en Norðmaðurinn John Carew jafnaði fyrir Villa fyrir hlé. Fulham og Wigan skildu höfn 1-1 þar sem Marcus Bent var enn í stuði og kom gestunum í Wigan yfir, en Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey jafnaði fyrir Fulham. West Ham vann góðan útsigur á Middlesbrough á útivelli 2-1. David Wheather kom heimamönnum yfir á 40. mínútu en Dean Ashton jafnaði skömmu fyrir hlé. Það var svo Scott Parker sem var hetja Íslendingaliðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Arsenal með fjögurra stiga forskot Eftir leiki dagsins er Arsenal sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 43 stig eftir góðan sigur á grönnum sínum í Tottenham í dag - fjórum stigum meira en Manchester United sem á leik til góða gegn Everton á heimavelli á morgun. Chelsea er í þriðja sætinu með 34 stig líkt og Manchester City, en Chelsea á leik til góða á City þegar liðið sækir Blackburn heim á morgun. Liverpool er svo í fimmta sætinu með 33 stig og Everton og Portsmouth eru í sætum sex og sjö með 30 stig.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira