Enski boltinn

Brynjar Björn jafnaði á Old Trafford

Brynjar Björn er hér í baráttu við Louis Saha hjá United
Brynjar Björn er hér í baráttu við Louis Saha hjá United AFP
Landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Manchester United í fimmtu umferð enska bikarsins og knúði þar með fram aukaleik á heimavelli Reading. Michael Carrick kom United yfir á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks en Brynjar jafnaði með laglegum skalla í þeim síðari. Ívar Ingimarsson spilaði líka allan tímann með Reading í leiknum og eigast liðin við á ný annan þriðjudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×