Innlent

Lögðu hald á fíkniefni

Lögreglumenn frá Hólmavík lögðu hald á lítilræði af kannabisefnum þegar þeir höfðu afskipti af fjórum mönnum sem voru í einni bifreið á leið vestur Steingrímsfjarðarheiði í morgun. Mennirnir voru yfirheyrðir á Hólmavík en hefur nú verið sleppt, enda telst málið upplýst, segir í tilkynningu frá lögreglunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×