Fall meirihlutans frestaði enn Ásatrúarhofi 28. október 2007 11:18 Ásatrúarmenn reikna með að borgarráð afgreiði endanlega óskir þeirra um nýtt hof á fundi sínum í komandi viku. Málið hefur frestast af ýmsum ástæðum nú síðast ftrestaist það þar sem meirihlutinn féll í borginni. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði segir að Kafka sé eins og krakkaleikur í samanburði við hvernig ferillinn hefur verið. "Vilhjámur Vilhjálmsson fyrrum borgarstjóri var komin með lausn fyrir okkur sem okkur leist mjög vel á en það var lóð skammt frá Nauthól," segir Hilmar Örn í samtali við Vísi. "Síðan er hann farin frá og núverandi meirihluti þarf að kynna sér málið og afgreiða það að nýju." Sem kunnugt er af fréttum í Vísi í sumar þurfti Ásatrúarfélagið að láta frá sér þá lóð sem félaginu hafði verið úthlutað í Öskjuhlíðinni þar sem hofið hefði þá staðið í beinni aðfluglínu að Reykjavíkurflugvelli. "Ég trúi ekki öðru en að borgarráð afgreiði málið á næsta fundi sínum," segir Hilmar Örn. Málið var kynnt á aðalfundi Ásatrúarfélagsins í gærdag. Þar voru lagðar fram drög að teikningum og kynntar hugmyndir um útlit og áferð hofsins. "Þetta verður fyrsta heiðna hofið sem byggt er í Evrópu á síðustu 900 árum," segir Hilmar Örn. "Því munum við vanda okkur og ætlum okkur að gera hofið þannig úr garði að það verði ein af lykilbyggingum borgarinnar og landsins. Útlit þess verður framsækið og nýtískulegt," segir Hilmar Örn. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Ásatrúarmenn reikna með að borgarráð afgreiði endanlega óskir þeirra um nýtt hof á fundi sínum í komandi viku. Málið hefur frestast af ýmsum ástæðum nú síðast ftrestaist það þar sem meirihlutinn féll í borginni. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði segir að Kafka sé eins og krakkaleikur í samanburði við hvernig ferillinn hefur verið. "Vilhjámur Vilhjálmsson fyrrum borgarstjóri var komin með lausn fyrir okkur sem okkur leist mjög vel á en það var lóð skammt frá Nauthól," segir Hilmar Örn í samtali við Vísi. "Síðan er hann farin frá og núverandi meirihluti þarf að kynna sér málið og afgreiða það að nýju." Sem kunnugt er af fréttum í Vísi í sumar þurfti Ásatrúarfélagið að láta frá sér þá lóð sem félaginu hafði verið úthlutað í Öskjuhlíðinni þar sem hofið hefði þá staðið í beinni aðfluglínu að Reykjavíkurflugvelli. "Ég trúi ekki öðru en að borgarráð afgreiði málið á næsta fundi sínum," segir Hilmar Örn. Málið var kynnt á aðalfundi Ásatrúarfélagsins í gærdag. Þar voru lagðar fram drög að teikningum og kynntar hugmyndir um útlit og áferð hofsins. "Þetta verður fyrsta heiðna hofið sem byggt er í Evrópu á síðustu 900 árum," segir Hilmar Örn. "Því munum við vanda okkur og ætlum okkur að gera hofið þannig úr garði að það verði ein af lykilbyggingum borgarinnar og landsins. Útlit þess verður framsækið og nýtískulegt," segir Hilmar Örn.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði