Ökumenn taka ekki tillit til forgangsakreina Strætó 7. nóvember 2007 11:53 MYND/GVA Lagt er til að forgangsakreinar fyrir strætisvagna og leigubíla verði sérstaklega skilgreindar í umferðarlögum samkvæmt frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi. Töluvert hefur borið á því að ökumenn taki ekki tillit til þesara akreina. Verði frumvarpið samþykkt munu þeir ökumenn sem nýta sér akreinarnar í heimildarleysi verða sektaðir. Flutningsmaður frumvarpsins er Steinunn Valdís Óskarsdóttir en auk hennar standa fimm aðrir þingmenn að frumvarpinu. Frumvarpið fór í fyrstu umræðu á Alþingi í gær og var síðan vísað til samgöngunefndar. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., sagðist í samtali við Vísi fagna þessu frumvarpi. Hann segir ökumenn ekki alltaf virða forgangsakreinar. „Vandamálið er verst í Lækjargötunni. Þar virða ökumenn alls ekki forgangsakreinina og vagnstjórar mega bara þakka fyrir að fá að stinga sér inn í bílaröðina." Að mati Reynis er mikilvægt að akreinarnar verði sérstaklega skilgreindar í umferðarlögum. Meðal annars til að koma í veg fyrir að einkabílar nýti sér þessar akreinar. „Ef samfélagið vill koma á skilvirkum almenningssamgöngum þá verður að halda einkabílum frá þessum akreinum. Ef strætófarþegi situr jafn fastur í umferðinni og hinir þá gæti hann alveg eins verið í einkabíl." Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Lagt er til að forgangsakreinar fyrir strætisvagna og leigubíla verði sérstaklega skilgreindar í umferðarlögum samkvæmt frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi. Töluvert hefur borið á því að ökumenn taki ekki tillit til þesara akreina. Verði frumvarpið samþykkt munu þeir ökumenn sem nýta sér akreinarnar í heimildarleysi verða sektaðir. Flutningsmaður frumvarpsins er Steinunn Valdís Óskarsdóttir en auk hennar standa fimm aðrir þingmenn að frumvarpinu. Frumvarpið fór í fyrstu umræðu á Alþingi í gær og var síðan vísað til samgöngunefndar. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., sagðist í samtali við Vísi fagna þessu frumvarpi. Hann segir ökumenn ekki alltaf virða forgangsakreinar. „Vandamálið er verst í Lækjargötunni. Þar virða ökumenn alls ekki forgangsakreinina og vagnstjórar mega bara þakka fyrir að fá að stinga sér inn í bílaröðina." Að mati Reynis er mikilvægt að akreinarnar verði sérstaklega skilgreindar í umferðarlögum. Meðal annars til að koma í veg fyrir að einkabílar nýti sér þessar akreinar. „Ef samfélagið vill koma á skilvirkum almenningssamgöngum þá verður að halda einkabílum frá þessum akreinum. Ef strætófarþegi situr jafn fastur í umferðinni og hinir þá gæti hann alveg eins verið í einkabíl."
Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira