Skólahald raskaðist víða vegna veðurhams 14. desember 2007 12:19 Skólahald raskaðist víða á suðvesturhorninu í morgun vegna veðurofsans. Almannavarnir beindu þeim tilmælum til skólanna nú fyrir hádegi að senda börn ekki ein heim á fæti. Þó voru dæmi um að börn sem komu gangandi í Lágafellsskóla í morgun fengu ekki að fara inn fyrir dyr til að hringja í foreldra sína. Mjög hvasst er í verstu hviðum og þá getur veðurofsinn auðveldlega kippt fótunum undan litlum krökkum. Skólahald var víða fellt niður í nágrenni borgarinnar. Meðal annars var kennslu aflýst í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að þar hafi börn komið fótgangandi í skólann í morgun en ekki fengið að fara inn til að hringja í foreldra sína. Annar skólastjóranna neitar því og segir að öll börn í sjöunda bekk og yngri hafi fengið að hringja og verið sótt. Lögreglan á Suðurnesjum hvetur foreldra til að sækja börn sín í skólann við fyrsta tækifæri. Og segja foreldra verða að koma inn í skólann og sækja börnin. Þeim verði ekki hleypt út í óveðrið án fylgdar fullorðinna. Á höfuðborgarsvæðinu var veðrið verst í efri byggðum - og í Hólabrekkuskóla í Breiðholti mætti lítið brot af nemendum. Starfsfólk þar svaraði símanum í gríð og erg í morgun til að taka á móti tilkynningum um að yfir 300 börn kæmu ekki í skólann í dag. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Skólahald raskaðist víða á suðvesturhorninu í morgun vegna veðurofsans. Almannavarnir beindu þeim tilmælum til skólanna nú fyrir hádegi að senda börn ekki ein heim á fæti. Þó voru dæmi um að börn sem komu gangandi í Lágafellsskóla í morgun fengu ekki að fara inn fyrir dyr til að hringja í foreldra sína. Mjög hvasst er í verstu hviðum og þá getur veðurofsinn auðveldlega kippt fótunum undan litlum krökkum. Skólahald var víða fellt niður í nágrenni borgarinnar. Meðal annars var kennslu aflýst í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að þar hafi börn komið fótgangandi í skólann í morgun en ekki fengið að fara inn til að hringja í foreldra sína. Annar skólastjóranna neitar því og segir að öll börn í sjöunda bekk og yngri hafi fengið að hringja og verið sótt. Lögreglan á Suðurnesjum hvetur foreldra til að sækja börn sín í skólann við fyrsta tækifæri. Og segja foreldra verða að koma inn í skólann og sækja börnin. Þeim verði ekki hleypt út í óveðrið án fylgdar fullorðinna. Á höfuðborgarsvæðinu var veðrið verst í efri byggðum - og í Hólabrekkuskóla í Breiðholti mætti lítið brot af nemendum. Starfsfólk þar svaraði símanum í gríð og erg í morgun til að taka á móti tilkynningum um að yfir 300 börn kæmu ekki í skólann í dag.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira