Innlent

Glerbrotum rigndi inn í svefnherbergi hjá fimmtán ára stúlku

Fimmtán ára stúlku sakaði ekki þegar svefnherbergisglugginn hennar brotnaði í veðurofsanum í nótt. Glerbrotum rigndi inn í herbergið og þykir mildi að ekki hafi farið verr.

Þá rifnaði grenitré upp með rótum í garði í Kópavogi. Tréið tókst á loft og stakkst inn í stofuglugga hússins. Engin slys urðu á fólki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×