32 Breiðavíkurdrengir hafa þegið aðstoð 14. desember 2007 10:22 Þrjátíu og tveir fyrrverandi vistmenn Breiðavíkurheimilishins hafa fengið meðferð á vegum geðsviðs Landspítalans eftir að ríkisstjórnin ákvað snemma á árinu að skipa sérstakt teymi vegna málsins.Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingkonu Vinstri - grænna. Þar kemur einnig fram að um fjórðungur hópsins hafi lokið meðferð. Auk þeirra hafa 12 fyrrverandi vistmenn annarra upptökuheimila fengið aðstoð og einn þeirra lokið meðferð. Þeir voru meðal annars á upptökuheimilinu í Kópavogi og í Kumbaravogi.Í kjölfar mikillar og opinskárrar umfjöllunar í fjölmiðlum í febrúar um meint líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi sem fyrrverandi vistmenn Breiðavíkurheimilisins kváðust hafa orðið fyrir var ákveðið að skipa þverfaglegt teymi á geðsviði Landspítalans til að meta þörf þeirra fyrir aðstoð. Í framhaldi var geðsviði Landspítala falið að taka á móti vistmönnum sem þyrftu á sálfræðimeðferð að halda.Í fyrstu var aðstoðin einungis bundin við fyrrverandi vistmenn Breiðavíkurheimilisins og því var breytt í lok maí og aðstoðin jafnframt boðin þeim er dvalið höfðu á öðrum vistheimilum eða stofnunum, sem reknar hafa verið af framlögum ríkis eða sveitarfélaga, og sem töldu sig hafa þurft að þola ofbeldi af hálfu starfsmanna eða annarra vistmanna.Fram kemur í svari heilbrigðisráðherra að þjónustan við fyrrverandi vistmenn upptökuheimila hafi farið fram utan spítalans hjá sálfræðingum sem hefðu reynslu af meðferð sams konar mála. Boðið hefur verið upp á sálfræðimeðferð í allt að tíu skipti í byrjun fyrir hvern einstakling og að þeim loknum lagt mat á þörf fyrir frekari aðstoð í samráði við teymiðÞeim fyrrverandi vistmönnum sem virtust vera í þörf fyrir bráðaþjónustu var boðið að koma umsvifalaust á göngudeild geðsviðs, bráða- og ferlideild, við Hringbraut þar sem þeir fengu viðeigandi aðstoð.Í svari heilbrigðisráðherra kemur einnig fram að gera megi ráð fyrir að einhverjir þessara skjólstæðinga þurfi á langtímameðferð að halda, þ.e. reglulegum viðtölum í meira en ár, en erfitt sé að gera sér grein fyrir hversu margir það séu á þessari stundu. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Þrjátíu og tveir fyrrverandi vistmenn Breiðavíkurheimilishins hafa fengið meðferð á vegum geðsviðs Landspítalans eftir að ríkisstjórnin ákvað snemma á árinu að skipa sérstakt teymi vegna málsins.Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingkonu Vinstri - grænna. Þar kemur einnig fram að um fjórðungur hópsins hafi lokið meðferð. Auk þeirra hafa 12 fyrrverandi vistmenn annarra upptökuheimila fengið aðstoð og einn þeirra lokið meðferð. Þeir voru meðal annars á upptökuheimilinu í Kópavogi og í Kumbaravogi.Í kjölfar mikillar og opinskárrar umfjöllunar í fjölmiðlum í febrúar um meint líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi sem fyrrverandi vistmenn Breiðavíkurheimilisins kváðust hafa orðið fyrir var ákveðið að skipa þverfaglegt teymi á geðsviði Landspítalans til að meta þörf þeirra fyrir aðstoð. Í framhaldi var geðsviði Landspítala falið að taka á móti vistmönnum sem þyrftu á sálfræðimeðferð að halda.Í fyrstu var aðstoðin einungis bundin við fyrrverandi vistmenn Breiðavíkurheimilisins og því var breytt í lok maí og aðstoðin jafnframt boðin þeim er dvalið höfðu á öðrum vistheimilum eða stofnunum, sem reknar hafa verið af framlögum ríkis eða sveitarfélaga, og sem töldu sig hafa þurft að þola ofbeldi af hálfu starfsmanna eða annarra vistmanna.Fram kemur í svari heilbrigðisráðherra að þjónustan við fyrrverandi vistmenn upptökuheimila hafi farið fram utan spítalans hjá sálfræðingum sem hefðu reynslu af meðferð sams konar mála. Boðið hefur verið upp á sálfræðimeðferð í allt að tíu skipti í byrjun fyrir hvern einstakling og að þeim loknum lagt mat á þörf fyrir frekari aðstoð í samráði við teymiðÞeim fyrrverandi vistmönnum sem virtust vera í þörf fyrir bráðaþjónustu var boðið að koma umsvifalaust á göngudeild geðsviðs, bráða- og ferlideild, við Hringbraut þar sem þeir fengu viðeigandi aðstoð.Í svari heilbrigðisráðherra kemur einnig fram að gera megi ráð fyrir að einhverjir þessara skjólstæðinga þurfi á langtímameðferð að halda, þ.e. reglulegum viðtölum í meira en ár, en erfitt sé að gera sér grein fyrir hversu margir það séu á þessari stundu.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent