Innlent

Tvö hundruð lítrar af ediksýru láku

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Það tók slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tvær og hálfa klukkustund að hreinsa ediksýru, sem lak úr stóru keri á svæði Eimskips við Sundabakka í dag. Að sögn slökkviliðsins láku tvö hundruð lítrar af sýrunni en verr hefði getað farið því að kerið tekur allt að 1000 lítrum. Hreinsunarstarf gekk vel og er því nú lokið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×