Innlent

Meira fé í óskilum

Myndin gefur ekki rétta mynd af upphæðinni.
Myndin gefur ekki rétta mynd af upphæðinni.

Svo virðist vera sem fjöldi fólks gæti ekki að sér við jólainnkaupin og glati veskjunum sínum af einskærri óheppni. Sófus Gústafsson, eigandi Ísbúðarinnar í Smáralind og Nammi.is, segir að í annarri versluninni hafi fundist veski á laugardaginn með umtalsverðri peningaupphæð. Eigandi veskisins getur sent póst á ritstjorn@visir.is og á þá möguleika á að endurheimta veskið sitt með peningunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×