Listaháskólinn mun leigja hjá Samson 4. desember 2007 13:51 Listaháskóli Íslands og Samson Properties ehf. undirrituðu nú fyrir stundu samning um nýtt húsnæði fyrir Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Miðað er við að skólinn taki þar til starfa haustið 2011. Byggingin verður rúmir 13 þúsund fermetrar að stærð en um 400 nemendur stunda nú nám við skólann. Lóðin undir skólann verður í eigu Listaháskólans en Samson Properties mun eiga skólabygginguna og leigja hana til skólans. Skólabyggingin verður um 13.500 m² að stærð og hýsir starfsemi allra deilda skólans. Einnig verður þar sameiginlegt list- og þjónusturými, þar með talið tónlistarsalur, leikhús, sýningarsalir, fyrirlestrarsalir, bókasafn, veitingasala og verkstæði. Gert er ráð fyrir stækkunarmöguleikum á skólahúsnæðinu á aðliggjandi lóðum norðan Hverfisgötu sem og í húsi Regnbogans. Liður í samkomulagi Listaháskólans og Samson Properties eru makaskipti á lóðum. Listaháskólinn lætur Samson Properties fá lóð í Vatnsmýrinni sem skólinn fékk úthlutað frá Reykjavíkurborg þann 7. maí síðastliðinn og fær miðborgarlóðina á móti. Samson Properties og Listaháskólinn munu standa saman að hönnunarsamkeppni sem bæði tekur til deiliskipulags fyrir miðborgarlóðina og hönnunar byggingarinnar. Hönnunarsamkeppnin fer fram í tveimur þrepum. Hið fyrra verður almennt forval sem er öllum opið. Valið verður úr tillögum sem þar koma fram í lokaða samkeppni sem er síðara þrep keppninnar. Markmiðið er að velja bestu tillöguna sem mun fela í sér fullmótaða deiliskipulagstillögu fyrir miðborgarlóðina, hönnunargögn fyrir bygginguna sem og gögn vegna útboðs á verkframkvæmdinni. Samkeppnin mun fara fram á grundvelli samkeppnisreglna Arkitektafélags Íslands Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Listaháskóli Íslands og Samson Properties ehf. undirrituðu nú fyrir stundu samning um nýtt húsnæði fyrir Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Miðað er við að skólinn taki þar til starfa haustið 2011. Byggingin verður rúmir 13 þúsund fermetrar að stærð en um 400 nemendur stunda nú nám við skólann. Lóðin undir skólann verður í eigu Listaháskólans en Samson Properties mun eiga skólabygginguna og leigja hana til skólans. Skólabyggingin verður um 13.500 m² að stærð og hýsir starfsemi allra deilda skólans. Einnig verður þar sameiginlegt list- og þjónusturými, þar með talið tónlistarsalur, leikhús, sýningarsalir, fyrirlestrarsalir, bókasafn, veitingasala og verkstæði. Gert er ráð fyrir stækkunarmöguleikum á skólahúsnæðinu á aðliggjandi lóðum norðan Hverfisgötu sem og í húsi Regnbogans. Liður í samkomulagi Listaháskólans og Samson Properties eru makaskipti á lóðum. Listaháskólinn lætur Samson Properties fá lóð í Vatnsmýrinni sem skólinn fékk úthlutað frá Reykjavíkurborg þann 7. maí síðastliðinn og fær miðborgarlóðina á móti. Samson Properties og Listaháskólinn munu standa saman að hönnunarsamkeppni sem bæði tekur til deiliskipulags fyrir miðborgarlóðina og hönnunar byggingarinnar. Hönnunarsamkeppnin fer fram í tveimur þrepum. Hið fyrra verður almennt forval sem er öllum opið. Valið verður úr tillögum sem þar koma fram í lokaða samkeppni sem er síðara þrep keppninnar. Markmiðið er að velja bestu tillöguna sem mun fela í sér fullmótaða deiliskipulagstillögu fyrir miðborgarlóðina, hönnunargögn fyrir bygginguna sem og gögn vegna útboðs á verkframkvæmdinni. Samkeppnin mun fara fram á grundvelli samkeppnisreglna Arkitektafélags Íslands
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira