Snoop Dogg fær ekki vegabréfaáritun 25. mars 2007 13:56 Snoop ásamt dönsurum á sviði í Helsinki fyrir skemmstu Getty Images Rapparanum og Íslandsvininun Snoop Dogg hefur verið synjað um vegabréfaáritun í Bretlandi. Þar ætlaði hundurinn gamli að koma við á Evrópuferð sinni. Hann reynir nú að fá ákvörðuninni breytt. Snoop, sem er 35 ára var handtekinn á Heathrow-flugvelli á síðasta ári fyrir að valda ólátum. Hann átti að spila á tónleikum með Sean „Diddy" Combs á Wembley á þriðjudag, svo í Cardiff, Manchester, Glasgow og Nottingham. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snoop kemst í kast við lögin á þessari Evrópuferð sinni en hann var handtekinn í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. Þá fann lögregla af honum marijúanalykt og handtók hann og vinkonu hans grunuð um fíkniefnamisferli. Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparanum og Íslandsvininun Snoop Dogg hefur verið synjað um vegabréfaáritun í Bretlandi. Þar ætlaði hundurinn gamli að koma við á Evrópuferð sinni. Hann reynir nú að fá ákvörðuninni breytt. Snoop, sem er 35 ára var handtekinn á Heathrow-flugvelli á síðasta ári fyrir að valda ólátum. Hann átti að spila á tónleikum með Sean „Diddy" Combs á Wembley á þriðjudag, svo í Cardiff, Manchester, Glasgow og Nottingham. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snoop kemst í kast við lögin á þessari Evrópuferð sinni en hann var handtekinn í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. Þá fann lögregla af honum marijúanalykt og handtók hann og vinkonu hans grunuð um fíkniefnamisferli.
Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira