Verið að endurskoða reglur um flutning fanga 15. nóvember 2006 16:50 Ívar Smári Guðmundsson. MYND/Lögreglan í Reykjavík Lögreglan leitar enn Ívars Smára Guðmundssonar fanga af Litla Hrauni sem strauk í gær frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið talin ástæða til að hafa fangann í handjárnum. Reglur um flutning fanga eru nú í endurskoðun.Ívar Smári er 26 ára og er að afplána 20 mánaða dóm vegna fíkniefnamála. Hann strauk klukkan þrjú í gær frá fangaflutningsmönnum þegar þeir voru að fara með hann í Héraðsdóm Reykjavíkur. Ívar Smári er 180 sentímetrar á hæð og var klæddur í svartan stuttermabol og græna hettupeysu þegar hann strauk.Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri, fundaði í dag með þeim sem að þessum málum koma. Hann sagði í samtali við NFS eftir fundinn að reglur um flutninga fanga væru í endurskoðun og í því sambandi yrði litið til þess hvernig málum væri háttað í Noregi og Danmörku. Reglurnar sem nú væri unnið eftir væru frá árinu 1999. Hann segir að mat sé lagt á það í hvert skipti hvort ástæða sé til að fangar séu handjárnaðir. Almennt sé reynt að komast hjá því, enda sé oft verið að flytja fanga til læknis og á aðra slíka staði, en það sé metið í hverju tilviki fyrir sig eins og fyrr segir.Valtýr segir Ívar Smára hafa verið fluttan úr fangelsinu áður án þess að nokkuð hafi komið upp á og ekki hafi verið talið ástæða til að hafa hann handjárnaðan nú, þótt auðvelt sé að vera vitur eftir á. Lögregla telur ástæðu til að ætla að Ívar Smári geti verið varasamur og tekur fangelsismálastjóri undir það, en segir ekki lýst eftir honum sem hættulegum manni. Fréttir Innlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Lögreglan leitar enn Ívars Smára Guðmundssonar fanga af Litla Hrauni sem strauk í gær frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið talin ástæða til að hafa fangann í handjárnum. Reglur um flutning fanga eru nú í endurskoðun.Ívar Smári er 26 ára og er að afplána 20 mánaða dóm vegna fíkniefnamála. Hann strauk klukkan þrjú í gær frá fangaflutningsmönnum þegar þeir voru að fara með hann í Héraðsdóm Reykjavíkur. Ívar Smári er 180 sentímetrar á hæð og var klæddur í svartan stuttermabol og græna hettupeysu þegar hann strauk.Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri, fundaði í dag með þeim sem að þessum málum koma. Hann sagði í samtali við NFS eftir fundinn að reglur um flutninga fanga væru í endurskoðun og í því sambandi yrði litið til þess hvernig málum væri háttað í Noregi og Danmörku. Reglurnar sem nú væri unnið eftir væru frá árinu 1999. Hann segir að mat sé lagt á það í hvert skipti hvort ástæða sé til að fangar séu handjárnaðir. Almennt sé reynt að komast hjá því, enda sé oft verið að flytja fanga til læknis og á aðra slíka staði, en það sé metið í hverju tilviki fyrir sig eins og fyrr segir.Valtýr segir Ívar Smára hafa verið fluttan úr fangelsinu áður án þess að nokkuð hafi komið upp á og ekki hafi verið talið ástæða til að hafa hann handjárnaðan nú, þótt auðvelt sé að vera vitur eftir á. Lögregla telur ástæðu til að ætla að Ívar Smári geti verið varasamur og tekur fangelsismálastjóri undir það, en segir ekki lýst eftir honum sem hættulegum manni.
Fréttir Innlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira