Innlent

Úrslit í Skaftárhreppi

Óbundinni kosningu í Skaftárhreppi er lokið. Á kjörskrá voru 394og greiddu 246 manns atkvæði. Úrslitin eru:

Kjörnir aðalmenn
Jóna Sigurbjartsdóttir hárgreiðslumeistari
Elín Heiða Valsdóttir bóndi
Alexander G. Alexandersson lögreglumaður
Sverrir Gíslason bóndi
Þorsteinn M. Kristinsson grunnskólakennari
Kjörnir varamenn
Jóhannes Gissurarson bóndi
Gísli Kjartansson bóndi
Ágúst Dalkvist Guðjónsson bóndi
Sigurlaug Jónsdóttir bóndi
Kristín Lárusdóttir bóndi


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×