Innlent

Úrslit í Hörgárbyggð

Óhlutbundinni kosningu í Hörgárbyggð er lokið. Á kjörskrá voru 287 en alls greiddi 181 atkvæði. Úrslit eru:

Kjörnir aðalmenn:

Helgi B. Steinsson, Syðri-Bægisá

Birna Jóhannesdóttir, Skógarhlíð 41

Árni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga 2

Jóhanna María Oddsdóttir, Dagverðareyri

Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Skógarhlíð 39

Kjörnir varamenn:

Aðalheiður Eiríksdóttir, Skógarhlíð 37

Guðmundur Víkingsson, Garðshorni, Þelamörk

Klængur Stefánsson, Hlöðum

Guðjón R. Ármannsson, Hlöðum 2

Bernharð Arnarson, Auðbrekku 1



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×