Á þriðja þúsund manns í framboði 12. maí 2006 21:11 Margir Akureyringar gætu lent í vandræðum með að ákveða hvert hinna sex framboða þeir ættu að kjósa. Einn af hverjum áttatíu landsmönnum á kosningaaldri er í framboði í sveitarstjórnarkosningunum sem fara fram undir lok mánaðarins. Heildarfjöldi frambjóðenda jafngildir því að nær hver einasti Grindvíkingur frá fæðingu og upp úr væri í framboði.Þeir eru 2.576 talsins, einstaklingarnir sem hafa boðið sig fram til sveitarstjórna landsins fyrir kosningarnar sem fara fram undir lok mánaðarins. Þetta fer nærri því að vera jafnmargir frambjóðendur á landsvísu og allir íbúar Grindavíkur. Svo mikið er víst að um það bil einn af hverjum áttatíu landsmönnum á kosningaaldri er í framboði en flestir eiga reyndar litla möguleika á að komast að í sveitarstjórn. Til þess eru þeir of aftarlega á lista.Alls komu fram 172 framboðslistar í þeim 60 sveitarfélögum þar sem listakosningar eru viðhafðar. Akureyringar hafa úr mestu að velja, í það minnsta ef litið er til fjölda framboða. Sex listar eru í framboði og er það meira en í nokkru öðru sveitarfélagi landsins. Minnst er valið hins vegar í Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi - og reyndar hafa kjósendur ekkert val því aðeins kom fram einn framboðslisti í hvoru sveitarfélagi um sig. Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Einn af hverjum áttatíu landsmönnum á kosningaaldri er í framboði í sveitarstjórnarkosningunum sem fara fram undir lok mánaðarins. Heildarfjöldi frambjóðenda jafngildir því að nær hver einasti Grindvíkingur frá fæðingu og upp úr væri í framboði.Þeir eru 2.576 talsins, einstaklingarnir sem hafa boðið sig fram til sveitarstjórna landsins fyrir kosningarnar sem fara fram undir lok mánaðarins. Þetta fer nærri því að vera jafnmargir frambjóðendur á landsvísu og allir íbúar Grindavíkur. Svo mikið er víst að um það bil einn af hverjum áttatíu landsmönnum á kosningaaldri er í framboði en flestir eiga reyndar litla möguleika á að komast að í sveitarstjórn. Til þess eru þeir of aftarlega á lista.Alls komu fram 172 framboðslistar í þeim 60 sveitarfélögum þar sem listakosningar eru viðhafðar. Akureyringar hafa úr mestu að velja, í það minnsta ef litið er til fjölda framboða. Sex listar eru í framboði og er það meira en í nokkru öðru sveitarfélagi landsins. Minnst er valið hins vegar í Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi - og reyndar hafa kjósendur ekkert val því aðeins kom fram einn framboðslisti í hvoru sveitarfélagi um sig.
Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira