Vilja búsetuskyldu á lögbýli 8. maí 2006 18:50 Allt að tíföld hækkun jarðaverðs á undanförnum árum er farin að ógna hefðbundnum landbúnaði á Suðurlandi. Dæmi eru um að boðnar séu á milli tvö- og þrjúhundruð milljónir króna í einstaka jarðir. Oddvitar Hrunamannahrepps og Rangárþings eystra telja tímabært að menn hugi að því að setja búsetuskyldu á öll lögbýli. Bændur á Suðurlandi voru á fullu í vorverkunum í dag og nýttu hlýindin, um og yfir 20 stiga hita, til að plægja akrana og sá korninu. En þeir hafa um fleira að hugsa því þessa dagana berast inn um póstlúgur sunnlenskra sveitabæja bréf frá mönnum sem vilja kaupa bújarðir. Í Hreppunum hafa menn séð verðið rjúka upp. Sigurður Ingi Jóhannsson, oddviti Hrunamannahrepps, segir að jarðaverðið hafi allt á tílfaldast á sl. 5-10 árum og ekkert lát sé á verðhækkunum. Lögmenn á Suðurlandi hafa sent um tvöþúsund jarðeigendum allt austur að Hornafirði bréf þar sem vakin er athygli bænda á mikilli ásókn í jarðir. Háar fjárhæðir eru nefndar. Ólafur Björnsson lögmaður tekur sem dæmi að tilboð upp á 200-300 milljónir króna væru í gangi í landstóra jörð í Grímsnesi. Hann segir að það sé fjölbreyttur hópur fólks sem leitar eftir jarðakaupum, þó séu fjárfestar kannski stærsti hópurinn, aðilar í byggingatengdum rekstri og þess háttar. Oddviti Hrunamannahrepps segir ekki æskilegt að fyrir dreifbýlið ef mikið yrði um það að menn keyptu jarðir sem ætluðu sér ekkert með þær. Þeir tækju ekki þátt í mannlífi eða félagslífi í sveitinni, börnin þeirra gengju ekki í skóla og engin uppbygging væri á þeim jörðum. Hann nefnir að víða í Skandinavíu sé búsetuskylda og það væri verulega íhugandi hvort ekki væri kominn sá tími að menn settu búsetuskyldu á öll lögbýli á landinu til þess að tryggja að þar væri starfsemi og líf. Oddviti Rangárþings eystra, Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri, tekur undir sjónarmið um að komið verði á búsetuskyldu. Báðir telja oddvitarnir að þetta háa jarðaverð ógni hefðbundnum búskap. Ungt fólk sem ætli sér að stunda hefðbundinn búskap ráði ekki við þetta verð. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Allt að tíföld hækkun jarðaverðs á undanförnum árum er farin að ógna hefðbundnum landbúnaði á Suðurlandi. Dæmi eru um að boðnar séu á milli tvö- og þrjúhundruð milljónir króna í einstaka jarðir. Oddvitar Hrunamannahrepps og Rangárþings eystra telja tímabært að menn hugi að því að setja búsetuskyldu á öll lögbýli. Bændur á Suðurlandi voru á fullu í vorverkunum í dag og nýttu hlýindin, um og yfir 20 stiga hita, til að plægja akrana og sá korninu. En þeir hafa um fleira að hugsa því þessa dagana berast inn um póstlúgur sunnlenskra sveitabæja bréf frá mönnum sem vilja kaupa bújarðir. Í Hreppunum hafa menn séð verðið rjúka upp. Sigurður Ingi Jóhannsson, oddviti Hrunamannahrepps, segir að jarðaverðið hafi allt á tílfaldast á sl. 5-10 árum og ekkert lát sé á verðhækkunum. Lögmenn á Suðurlandi hafa sent um tvöþúsund jarðeigendum allt austur að Hornafirði bréf þar sem vakin er athygli bænda á mikilli ásókn í jarðir. Háar fjárhæðir eru nefndar. Ólafur Björnsson lögmaður tekur sem dæmi að tilboð upp á 200-300 milljónir króna væru í gangi í landstóra jörð í Grímsnesi. Hann segir að það sé fjölbreyttur hópur fólks sem leitar eftir jarðakaupum, þó séu fjárfestar kannski stærsti hópurinn, aðilar í byggingatengdum rekstri og þess háttar. Oddviti Hrunamannahrepps segir ekki æskilegt að fyrir dreifbýlið ef mikið yrði um það að menn keyptu jarðir sem ætluðu sér ekkert með þær. Þeir tækju ekki þátt í mannlífi eða félagslífi í sveitinni, börnin þeirra gengju ekki í skóla og engin uppbygging væri á þeim jörðum. Hann nefnir að víða í Skandinavíu sé búsetuskylda og það væri verulega íhugandi hvort ekki væri kominn sá tími að menn settu búsetuskyldu á öll lögbýli á landinu til þess að tryggja að þar væri starfsemi og líf. Oddviti Rangárþings eystra, Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri, tekur undir sjónarmið um að komið verði á búsetuskyldu. Báðir telja oddvitarnir að þetta háa jarðaverð ógni hefðbundnum búskap. Ungt fólk sem ætli sér að stunda hefðbundinn búskap ráði ekki við þetta verð.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira