Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum 20. febrúar 2006 22:20 Tónleikar Rolling Stones á Copacabana strönd um helgina MYND/AP Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Aðdáendur rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones fylltu Copacabana strönd í Rio de Janero um helgina. Hljómsveitin hefur tvisvar áður sótt Brasilíu heim en þetta er í fyrsta skipti sem þeir rukkuðu engan aðgangseyri. Fátækt er mikil í Brasilíu og því margir sem ekki hafa efni á að borga sig inn á tónleika hjá hljómsveitum á borð við Rolling Stones. Yfir ein milljón manna mætti á tónleikana. Fjöldi bátaeigenda stöðvuðu báta sína undan ströndinni til að hlýða á tónleikana og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Á tónleikunum mátti sjá heilu kynslóðirnar samankomnar enda víst að hljómsveitin á aðdáendur á öllum aldri. Yfir tíu þúsunds lögregluþjónar stóðu vaktina ásamt sex hundruð slökkviliðsmönnum og strandvörðum. Lífið Tilveran Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Aðdáendur rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones fylltu Copacabana strönd í Rio de Janero um helgina. Hljómsveitin hefur tvisvar áður sótt Brasilíu heim en þetta er í fyrsta skipti sem þeir rukkuðu engan aðgangseyri. Fátækt er mikil í Brasilíu og því margir sem ekki hafa efni á að borga sig inn á tónleika hjá hljómsveitum á borð við Rolling Stones. Yfir ein milljón manna mætti á tónleikana. Fjöldi bátaeigenda stöðvuðu báta sína undan ströndinni til að hlýða á tónleikana og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Á tónleikunum mátti sjá heilu kynslóðirnar samankomnar enda víst að hljómsveitin á aðdáendur á öllum aldri. Yfir tíu þúsunds lögregluþjónar stóðu vaktina ásamt sex hundruð slökkviliðsmönnum og strandvörðum.
Lífið Tilveran Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira