Innlent

Argóarflísin til Svíþjóðar

Sænska bókaforlagið Alafabeta hefur keypt útgáfuréttinn á Argóarflísinni eftir Sjón, handhafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Í fréttatilkynningu frá Bókaforlaginu Bjarti, sem annaðist útgáfu bókarinnar, segir að þessar fréttir hafi ekki komið á óvart þar sem völva hafi spáð bókinni frægð og frama í áramótahefti Séð og heyrt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×