Steingrímur J. styður sjálfstæði Færeyja 1. nóvember 2006 15:48 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, á þingi Norðurlandaráðs, í Kaupmannahöfn, í dag. Hann studdi einnig að sjálfstjórnarsvæðin fengju fulla aðild að Norðurlandaráði.- Ef þetta krefst endurskoðunar á Helsinkisáttmálanum verður að hrinda henni í framkvæmd núna og það á ekki að fresta því lengur að gefa sjálfstjórnarsvæðunum fulla aðild að Norðurlandaráði, sagði Steingrímur.Fulltrúi norska Samaþingsins, Aili Keskitalo svaraði og sagðist ánægð með að fleiri létu í ljósi pólitískan vilja til þess að innlima sjálfstjórnarsvæðin að fullu í norrænt samstarf.- Að hálfu Sama höfum við lagt mikla orku í að fá sambærilega stöðu í norræna samstarfinu, en við höfum rekið okkur á formlegar hindranir. Af þeim sökum er ég ánægð með að menn lýsa yfir pólitískum vilja hvað varðar þetta málefni, sagði Keskitalo sem spurði, hvort taka bæri samstarfið í Norðurskautsráðinu til fyrirmyndar, en þar njóta allir aðilar jafnræðis.Jogvan Vid Keldu þakkaði fyrir stuðning Íslendinga í sjálfstæðis¬baráttunni. Hann staðfesti að nú væru liðin þrjú ár síðan löggjafarþingið á Færeyjum bað um fulla aðild, en síðan hefði ekkert gerst.- Ef breyta þarf Helsinkisáttmálanum snýst þetta einungis um pólitískan vilja, sagði Keldu.Samstarfsráðherra Álands, Lasse Wikløf taldi greiningu ráðherranefndarinnar áhugaverða og vísaði í staðhæfingu eins prófessorsins í skýrslunni þar sem fram kemur að ekkert ákvæði í þjóðrétti komi í veg fyrir frekari þróun á stöðu sjálfstjórnarsvæðanna.- Ef vilji er fyrir hendi er allt hægt, sagði Lasse Wikløf Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, á þingi Norðurlandaráðs, í Kaupmannahöfn, í dag. Hann studdi einnig að sjálfstjórnarsvæðin fengju fulla aðild að Norðurlandaráði.- Ef þetta krefst endurskoðunar á Helsinkisáttmálanum verður að hrinda henni í framkvæmd núna og það á ekki að fresta því lengur að gefa sjálfstjórnarsvæðunum fulla aðild að Norðurlandaráði, sagði Steingrímur.Fulltrúi norska Samaþingsins, Aili Keskitalo svaraði og sagðist ánægð með að fleiri létu í ljósi pólitískan vilja til þess að innlima sjálfstjórnarsvæðin að fullu í norrænt samstarf.- Að hálfu Sama höfum við lagt mikla orku í að fá sambærilega stöðu í norræna samstarfinu, en við höfum rekið okkur á formlegar hindranir. Af þeim sökum er ég ánægð með að menn lýsa yfir pólitískum vilja hvað varðar þetta málefni, sagði Keskitalo sem spurði, hvort taka bæri samstarfið í Norðurskautsráðinu til fyrirmyndar, en þar njóta allir aðilar jafnræðis.Jogvan Vid Keldu þakkaði fyrir stuðning Íslendinga í sjálfstæðis¬baráttunni. Hann staðfesti að nú væru liðin þrjú ár síðan löggjafarþingið á Færeyjum bað um fulla aðild, en síðan hefði ekkert gerst.- Ef breyta þarf Helsinkisáttmálanum snýst þetta einungis um pólitískan vilja, sagði Keldu.Samstarfsráðherra Álands, Lasse Wikløf taldi greiningu ráðherranefndarinnar áhugaverða og vísaði í staðhæfingu eins prófessorsins í skýrslunni þar sem fram kemur að ekkert ákvæði í þjóðrétti komi í veg fyrir frekari þróun á stöðu sjálfstjórnarsvæðanna.- Ef vilji er fyrir hendi er allt hægt, sagði Lasse Wikløf
Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira