Innlent

Krónan heldur áfram að styrkjast

MYND/Hari

Krónan styrktist um 0,7% í dag og endaði gengisvísitalan í 125,3 stigum. Krónan styrktist um 2,5% í síðustu viku en þessi styrking kemur eftir útgáfu á tveimur skýrslum um fjármálastöðugleika á Íslandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×