Annar Kristall 21. október 2006 18:00 Afmælisár Mozarts Í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu tónskáldsins en menningarunnendur geta hlýtt á tónsmíðar hans í dag og kynnst lífshlaupi hans á sviði Borgarleikhússins í kvöld. Aðrir kammertónleikar félaga í Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem kenndir eru við Kristal, fara fram í Listasafni Íslands síðdegis í dag. Á efnisskránni eru verk sem öll eru samin í hefð Vínarklassíkurinnar en þar má finna tónsmíðar eftir Johann Matthias Sperger, Mozart, og Franz Danzi. Á þessum tónleikum verður sérstök áhersla lögð á tónsmíðar þar sem bassahljóðfærið víolóne nýtur sín. Hljóðfærið er náskylt kontrabassanum en frábrugðið hvað varðar strengjafjölda og stillingar og naut mikillar hylli meðal tónskálda á tímum Vínarklassíkurinnar. Flytjendur eru Brjánn Ingason, Emil Friðfinnsson, Hildigunnur Halldórsdóttir, Laufey Sigurðardóttir, Martin Frewer, Svava Bernharðsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir og Dean Ferrel. Tónleikar hefjast kl 17. Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Aðrir kammertónleikar félaga í Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem kenndir eru við Kristal, fara fram í Listasafni Íslands síðdegis í dag. Á efnisskránni eru verk sem öll eru samin í hefð Vínarklassíkurinnar en þar má finna tónsmíðar eftir Johann Matthias Sperger, Mozart, og Franz Danzi. Á þessum tónleikum verður sérstök áhersla lögð á tónsmíðar þar sem bassahljóðfærið víolóne nýtur sín. Hljóðfærið er náskylt kontrabassanum en frábrugðið hvað varðar strengjafjölda og stillingar og naut mikillar hylli meðal tónskálda á tímum Vínarklassíkurinnar. Flytjendur eru Brjánn Ingason, Emil Friðfinnsson, Hildigunnur Halldórsdóttir, Laufey Sigurðardóttir, Martin Frewer, Svava Bernharðsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir og Dean Ferrel. Tónleikar hefjast kl 17.
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira