Fjöldaslagsmál brutust út á dansleik í félagsheimilinu Herðubreið, á Seyðisfirði aðafaranótt sunnudags.
Fangageymslur lögreglunnar fylltust í kjölfarið og átta einstaklingar leituðu sér aðhlynningar, sárir eftir slagsmálin.
Dansleiknum var slegið upp vegna loka Listahátíðar ungs fólks sem stóð á Seyðisfirði alla síðustu viku.
Húsfyllir var á dansleiknum eða um átta hundruð manns og var öflug gæsla á ballinu.
Innlent