Stúlkur líklega ekki kærðar 19. maí 2005 00:01 Þrjár kínverskar stúlkur sem voru stöðvaðar ásamt ungum kínverskum manni og fylgdarmanni á fimmtugsaldri frá Singapúr eru 15 til 17 ára. Fylgarmaðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Við yfirheyrslur í dag sögðust stúlkurnar vera undir lögaldri og ef það reynist vera rétt má ætla að staða þeirra breytist úr sakborningum í þolendur. Aldur piltsins liggur ekki enn fyrir en ungmennunum hefur verið komið fyrir á gistiheimili í Reykjanesbæ í umsjón lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Talið er að fylgdarmaðurinn, sem fæddur er árið 1961, hafi verið að aðstoða ungmennin við að komast ólöglega til Bandaríkjanna en fólkið var á leið frá Lundúnum til Orlando. Sveinn Andri Sveinsson var lögmaður tveggja stúlknanna og fylgdarmannsins en nú þurfa stúlkurnar hans líklega ekki lengur við. Sveinn segir að við yfirheyrslu eftir hádegi í dag hafi komið í ljós að önnur stúlknanna hafi verið undir lögaldri og þá hafi málið gerbreyst. Menn hafa verið dæmdir í fangelsi hér á landi fyrir að smygla fólki ólöglega á milli landa en ekki eru dæmi um að reynt hafi verið að smygla svo ungu fólki. Ungmennin verða trúlega ekki ákærð fyrir að hafa framvísað vegabréfum sem ekki eru í þeirra eigu eins og venja er í málum sem þessum. Sveinn segir útlit fyrir að sakarefnið sé það að maður hafi aðstoðað við að flytja börn milli landa og réttarkerfið hér á landi líti það mun alvarlegri augum þegar börn eigi í hlut. Líklegt er talið að ungmennin fjögur komi til með að leita hælis hér á landi en útlit er fyrir að þau hafi ekki að neinu að hverfa í heimalandi sínu. Maðurinn var Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins í næstu viku. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Þrjár kínverskar stúlkur sem voru stöðvaðar ásamt ungum kínverskum manni og fylgdarmanni á fimmtugsaldri frá Singapúr eru 15 til 17 ára. Fylgarmaðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Við yfirheyrslur í dag sögðust stúlkurnar vera undir lögaldri og ef það reynist vera rétt má ætla að staða þeirra breytist úr sakborningum í þolendur. Aldur piltsins liggur ekki enn fyrir en ungmennunum hefur verið komið fyrir á gistiheimili í Reykjanesbæ í umsjón lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Talið er að fylgdarmaðurinn, sem fæddur er árið 1961, hafi verið að aðstoða ungmennin við að komast ólöglega til Bandaríkjanna en fólkið var á leið frá Lundúnum til Orlando. Sveinn Andri Sveinsson var lögmaður tveggja stúlknanna og fylgdarmannsins en nú þurfa stúlkurnar hans líklega ekki lengur við. Sveinn segir að við yfirheyrslu eftir hádegi í dag hafi komið í ljós að önnur stúlknanna hafi verið undir lögaldri og þá hafi málið gerbreyst. Menn hafa verið dæmdir í fangelsi hér á landi fyrir að smygla fólki ólöglega á milli landa en ekki eru dæmi um að reynt hafi verið að smygla svo ungu fólki. Ungmennin verða trúlega ekki ákærð fyrir að hafa framvísað vegabréfum sem ekki eru í þeirra eigu eins og venja er í málum sem þessum. Sveinn segir útlit fyrir að sakarefnið sé það að maður hafi aðstoðað við að flytja börn milli landa og réttarkerfið hér á landi líti það mun alvarlegri augum þegar börn eigi í hlut. Líklegt er talið að ungmennin fjögur komi til með að leita hælis hér á landi en útlit er fyrir að þau hafi ekki að neinu að hverfa í heimalandi sínu. Maðurinn var Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins í næstu viku.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira