Vindmyllan verður eitthvað áfram 27. janúar 2005 00:01 Fréttablaðið greindi frá því í ágúst að myllan sú arna væri mörgum þyrnir í augum. Hún væri að grotna niður en enginn vissi í raun hver ætti hana og tæki ákvörðun um hvað gert yrði við hana. "Það eru meiri líkur en minni á því að hún verði þarna eitthvað, að minnsta kosti næstu mánuðina" sagði Óttar. "Ríkið var með þennan pakka á sínum tíma, en hver vill eiga hana?" Spurður hvort vindmyllan væri kannski til sölu sagði oddvitinn að ekki væri hægt að selja það sem enginn vissi hver ætti. "Ég hef ekki séð í neinum gögnum hjá sveitarfélaginu að okkur hafi verið ánafnað þetta. Þetta er mál sem kanna þarf hjá iðnaðarráðuneytinu. Það er ekkert viðhald á henni núna. Sumum finnst að þetta eigi að vera þarna sem minnisvarði, en það eru skiptar skoðanir á því. Hún má fara mín vegna. Það er engin sérstök eftirsjá í þessu af minni hálfu, en langbest væri ef hægt væri að nýta hana." Óttar kvaðst þó ekki telja að það yrði gert. Það væri ekki í umræðunni og hefði ekki verið athugað. "Að sjálfsögðu þyrfti að ganga í þetta mál, en það er eins með það og annað, þegar þetta er farið að dankast þá er eins og sé erfitt að fara að gera eitthvað í því. En meðan ekki er vitað hvert ástandið á þessu er, þá er ekki vitað hvort einhver grundvöllur er fyrir að gera eitthvað fyrir þetta eða rífa það og láta það hverfa." Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í ágúst að myllan sú arna væri mörgum þyrnir í augum. Hún væri að grotna niður en enginn vissi í raun hver ætti hana og tæki ákvörðun um hvað gert yrði við hana. "Það eru meiri líkur en minni á því að hún verði þarna eitthvað, að minnsta kosti næstu mánuðina" sagði Óttar. "Ríkið var með þennan pakka á sínum tíma, en hver vill eiga hana?" Spurður hvort vindmyllan væri kannski til sölu sagði oddvitinn að ekki væri hægt að selja það sem enginn vissi hver ætti. "Ég hef ekki séð í neinum gögnum hjá sveitarfélaginu að okkur hafi verið ánafnað þetta. Þetta er mál sem kanna þarf hjá iðnaðarráðuneytinu. Það er ekkert viðhald á henni núna. Sumum finnst að þetta eigi að vera þarna sem minnisvarði, en það eru skiptar skoðanir á því. Hún má fara mín vegna. Það er engin sérstök eftirsjá í þessu af minni hálfu, en langbest væri ef hægt væri að nýta hana." Óttar kvaðst þó ekki telja að það yrði gert. Það væri ekki í umræðunni og hefði ekki verið athugað. "Að sjálfsögðu þyrfti að ganga í þetta mál, en það er eins með það og annað, þegar þetta er farið að dankast þá er eins og sé erfitt að fara að gera eitthvað í því. En meðan ekki er vitað hvert ástandið á þessu er, þá er ekki vitað hvort einhver grundvöllur er fyrir að gera eitthvað fyrir þetta eða rífa það og láta það hverfa."
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira