Erlent

Hryðjuverkamaður með borgarkort

Pakistanskur hryðjuverkamaður sem handtekinn var í borginni Faisalabad um helgina, var með nákvæm kort af borgum í Þýskalandi og á Ítalíu í fartölvunni sinni. Pakistanska leyniþjónustan vill ekki greina frá því um hvaða borgir er að ræða. En upplýsingarnar hafa vakið grun um að maðurinn tilheyri hópi sem skipuleggur árásir í þessum löndum. Dagana áður en hann var handtekinn hringdi hann ítrekað til Bretlands, Þýskalands og  Ítalíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×