Innlent

Þorski er fimmtungur aflans

Um 40 prósent af afla fiskiskipa Evrópusambandsins sem fá að veiða karfa í íslenskri lögsögu er þorskur eða ufsi að því er segir á vef Landssambands íslenskra útvegsmanna.

Rúmlega fimmtungur afla skipanna er þorskur og tæp tuttugu prósent eru ufsi. Skipin hafa aðeins leyfi til að veiða karfa en þrátt fyrir það er karfi aðeins sextíu prósent aflans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×