Innlent

Björgólfur hættir

Aðalsteinn Helgason tekur við starfi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar af Björgólfi Jóhannssyni um áramót.
Aðalsteinn Helgason tekur við starfi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar af Björgólfi Jóhannssyni um áramót.

Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, lætur af starfi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar í Neskaupstað um áramót. Aðalsteinn Helgason hefur verið ráðinn í hans stað en hann er nú framkvæmdastjóri þróunarsviðs Samherja.

Björgólfur sem hefur verið hjá Síldarvinnslunni frá 1999 tekur við nýju starfi um áramót en segist ekki geta greint frá því núna hvaða starf það er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×