Innlent

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs íslenskra barna verða afhent í fyrsta sinn á morgun

Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs íslenskra barna verða afhent í fyrsta sinn á morgun, 1. desember. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar en það er Kári Stefánsson, forstóri Íslenskrar erfðagreiningar, sem afhendir verðlaunin. Verðlaunin er ein milljón króna og framvegis veitt árlega fyrir framúrskarandi starf í þágu barna. Þá verða einnig afhentir styrkir að samtals upphæð fjórar milljónir króna til fjögurra verkefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×