Innlent

Framkvæmdir við hjúkrunarheimilið á áætlun

Framkvæmdir við hjúkrunarheimilið Hlíð á Akureyri ganga samkvæmt áætlun. Uppsteypu er nú lokið og er unnið við að loka þaki en áætlað er að byggingin verði útibyrgð fyrir áramót. Í byggingunni verður hjúkrunarheimili með 60 einstaklingsherbergjum, auk eldhúss, matsals og starfsmannaaðstöðu. Fréttavefurinn Dagur greinir frá þessu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×