Innlent

Ekki vitað um orsök þess að byggingakrani valt í Kórahverfi

Ekki liggur enn fyrir hvað olli því að lítill byggingakrani valt við nýbyggingu í Kórahverfi í Kópavogi í gær, en Vinnueftirlitið og lögregla rannsaka málið. Svo vel vildi til að engin var nærri þegar kraninn féll, en hann er talinn ónýtur. Ekki verður hvassviðri um kennt, en meðal þess sem verið er að kanna, er hvort verið var að lyfta of miklum þunga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×