Innlent

Bensínverð hækkar

Bensín hækkaði á sjálfsafgreiðslustöðvum í gær um um það bil krónu á lítrann eftir að stóru olíufélöginn hækkuðu bensínveðrið um álíka upphæð í fyrardag. Díselolían fylgir eftir en er yfirelitt um krónu ódýrari en bensín.Tvö olíufélög gefa þá skýringu að hækkunin stafi afhækkun krónunnar gagnvart dollar, en dollarinn er nú á rúmar 63 krónur eftir af hafa farið lægst niður undir 61 krónu nýverið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×