Sport

Sigur hjá Boro og Bolton

Middlesbrough sigraði úkraínska liðið Dnipro auðveldlega 3-0 í riðlakeppni UEFA bikarsins í gærkvöldi. Mark Viduka skoraði tvö mörk og Yakubu eitt. Bolton sigraði Zenit St Petersburg 1-0 með marki frá Kevin Nolan. Þá töpuðu Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar hans í Halmstad stórt, 5-0 fyrir Lens.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×