Menning

Fatlaðir efli þrek

Skíða- og útivistarnámskeið fyrir fatlaða verður haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri 14. til 17. apríl nk. Sérþjálfaðir kennarar frá Aspen í Colorado stýra námskeiðinu -- en það er einkum ætlað fólki með mænuskaða, fjölfötluðum, þroskaheftum, hreyfihömluðum, sjónskertum og blindum. Námskeiðið er tilvalið til að efla þrek og njóta útiveru. Námskeiðsgjaldið er 3.500 krónur og lýkur skráningu 8. apríl. Nánari upplýsingar fást í síma 514 4080.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×