Innlent

Viðbótarkennsla vegna verkfallsins

Níundi og tíundi bekkur í grunnskólum Kópavogs fá viðbótarkennslu vegna kennaraverkfallsins í haust. Tíundi bekkur fær 60 kennslustundir og níundi bekkur tuttugu. Auk þess geta skólar í Kópavogi sótt um viðbótarkennslustundir til að koma til móts við þá nemendur sem taldir eru þurfa á sérstakri aðstoð að halda vegna verkfallsins.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×