Skemmtibátur fórst á Viðeyjarsundi 10. september 2005 00:01 Þremur var bjargað og tveggja er saknað eftir að skemmtibátur fórst á Viðeyjarsundi í nótt. Leit stendur yfir að karlmanni og konu, björgunarsveitarmenn ganga fjörur og kafarar leita í sjónum og hefur flak bátsins fundist. Neyðarkall barst til Neyðarlínunnar frá bátnum rétt fyrir klukkan tvö í nótt en þá var ekki vitað nákvæmlega hvar báturinn var staddur. Það voru lögreglumenn á bát sem fundu fólkið við Skarfasker utan við Laugarnestanga. Þau héldu sér í kjöl bátsins sem maraði í hálfu kafi og tókst að bjarga þeim um borð í lögreglubátinn. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið í kjölfarið. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hóf leit um klukkan hálf þrjú í nótt og stóð leit þeirra til klukkan sex í morgun. Slysavarnarfélagið Landsbjörg, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan hafa einnig tekið þátt í leitinni með bátum, fjölda kafara og leitarmönnum í landi. Hátt í tuttugu kafarar voru við leit þegar mest var og eru enn um tíu kafarar að störfum. Frá slysavarnarfélaginu Landsbjörgu eru sextíu björgunarsveitarmenn við leit. Þeir eru á tveimur björgunarskipum, þremur slöngubátum og fimm léttabátum auk þess sem fjöldi manna gengur fjörur frá Geldinganesi að Gróttu og í öllum eyjum á sundinu. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Þremur var bjargað og tveggja er saknað eftir að skemmtibátur fórst á Viðeyjarsundi í nótt. Leit stendur yfir að karlmanni og konu, björgunarsveitarmenn ganga fjörur og kafarar leita í sjónum og hefur flak bátsins fundist. Neyðarkall barst til Neyðarlínunnar frá bátnum rétt fyrir klukkan tvö í nótt en þá var ekki vitað nákvæmlega hvar báturinn var staddur. Það voru lögreglumenn á bát sem fundu fólkið við Skarfasker utan við Laugarnestanga. Þau héldu sér í kjöl bátsins sem maraði í hálfu kafi og tókst að bjarga þeim um borð í lögreglubátinn. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið í kjölfarið. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hóf leit um klukkan hálf þrjú í nótt og stóð leit þeirra til klukkan sex í morgun. Slysavarnarfélagið Landsbjörg, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan hafa einnig tekið þátt í leitinni með bátum, fjölda kafara og leitarmönnum í landi. Hátt í tuttugu kafarar voru við leit þegar mest var og eru enn um tíu kafarar að störfum. Frá slysavarnarfélaginu Landsbjörgu eru sextíu björgunarsveitarmenn við leit. Þeir eru á tveimur björgunarskipum, þremur slöngubátum og fimm léttabátum auk þess sem fjöldi manna gengur fjörur frá Geldinganesi að Gróttu og í öllum eyjum á sundinu.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira