Vilja karlaathvarf 10. mars 2005 00:01 Sjö prósent feðra sem hafa samband við Félag ábyrgra feðra kvarta yfir líkamlegu ofbeldi af hendi sambýliskvenna sinna að sögn Garðars Baldvinssonar, formaður félagsins. Hann telur því mikla þörf á að koma upp karlaathvarfi. Þetta ræddi hann við Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra á miðvikudag, auk þess sem henni var kynnt stefnuskrá félagsins og afhent bókin Feður og börn á nýrri öld sem félagið gaf út nýverið. Karlaathvarfið er hugsað sem upplýsingasetur með ráðgjöf og húsnæðisaðstoð fyrir forsjárlausa feður sem lenda í erfiðleikum. Ekki er ljóst hvað slíkt athvarf myndi kosta en Garðar telur að 10 til 20 milljónir á ári séu nærri lagi. Sú fjárhæð segir hann að sé eins og dropi í hafið miðað við fjárhagslegt tap karla eftir skilnað en þeir lendi oft í því að gefa eftir húsnæði og taki á sig skuldir. Eigi þeir oft í fjárhagsvandræðum í mörg ár á eftir. Borgarstjóri tók að sögn vel í hugmyndir félagsins en gaf þó engin loforð. Þess má geta að karlaathvörf eru rekin í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Norðurlöndum "Forsjárlausir feður eru stór hópur og lítið gert fyrir þá," segir Garðar sem telur oft á tíðum mannréttindi brotin á forsjárlausum feðrum og ætlunin sé að koma einhverjum málum til mannréttindadómstólsins í Strassborg. Þá telur Garðar að kerfið sem búið sé við í dag komi í veg fyrir að börn læri að þekkja og virða báða foreldra og að viðurkenningu skorti á því að börn búi á tveimur stöðum þó að forsjá þeirra sé hjá öðru foreldrinu. Fjöldi skilnaðarbarna er liðlega 21 þúsund á Íslandi og meðlagsgreiðendur eru um 12 þúsund. Félaginu berast um 500 hringingar á ári og eru 87% þeirra frá feðrum í vandræðum. Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Sjö prósent feðra sem hafa samband við Félag ábyrgra feðra kvarta yfir líkamlegu ofbeldi af hendi sambýliskvenna sinna að sögn Garðars Baldvinssonar, formaður félagsins. Hann telur því mikla þörf á að koma upp karlaathvarfi. Þetta ræddi hann við Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra á miðvikudag, auk þess sem henni var kynnt stefnuskrá félagsins og afhent bókin Feður og börn á nýrri öld sem félagið gaf út nýverið. Karlaathvarfið er hugsað sem upplýsingasetur með ráðgjöf og húsnæðisaðstoð fyrir forsjárlausa feður sem lenda í erfiðleikum. Ekki er ljóst hvað slíkt athvarf myndi kosta en Garðar telur að 10 til 20 milljónir á ári séu nærri lagi. Sú fjárhæð segir hann að sé eins og dropi í hafið miðað við fjárhagslegt tap karla eftir skilnað en þeir lendi oft í því að gefa eftir húsnæði og taki á sig skuldir. Eigi þeir oft í fjárhagsvandræðum í mörg ár á eftir. Borgarstjóri tók að sögn vel í hugmyndir félagsins en gaf þó engin loforð. Þess má geta að karlaathvörf eru rekin í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Norðurlöndum "Forsjárlausir feður eru stór hópur og lítið gert fyrir þá," segir Garðar sem telur oft á tíðum mannréttindi brotin á forsjárlausum feðrum og ætlunin sé að koma einhverjum málum til mannréttindadómstólsins í Strassborg. Þá telur Garðar að kerfið sem búið sé við í dag komi í veg fyrir að börn læri að þekkja og virða báða foreldra og að viðurkenningu skorti á því að börn búi á tveimur stöðum þó að forsjá þeirra sé hjá öðru foreldrinu. Fjöldi skilnaðarbarna er liðlega 21 þúsund á Íslandi og meðlagsgreiðendur eru um 12 þúsund. Félaginu berast um 500 hringingar á ári og eru 87% þeirra frá feðrum í vandræðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira